
January 26, 2023 Uncategorized
2022 Winter Bird Count Completed
The annual winter bird count in the Westfjords has now been completed. The goal of this project is to collect information about the number and distribution of birds during the winter season. The counts started in 1952 and therefore this is one of the longest continuous monitoring projects that has been carried out in Iceland. The Icelandic Institute of Natural History is in charge of the...Read More
August 9, 2022 Uncategorized
Greining og sýnataka af hvalreka við Hringsdal í Arnarfirði
Náttúrustofu barst tilkynning þann 4. júlí um hvalreka í flæðarmáli við Hingsdal í Arnarfirði. Erfitt var að tegundagreina hvalinn af fyrstu myndum sem bárust. En stuttu seinna bárust aðrar myndir frá Veigu Grétarsdóttur, en með dróna náði hún myndum úr lofti og með þeim var auðvelt að greina helstu sérkenni hnúfubaks. Eitt helsta tegundareinkenni hnúfubaka eru sérstaklega löng...Read More
May 25, 2022 Uncategorized
Ársskýrsla Náttúrustofu Vestfjarða 2021 komin út
Ársskýrsla Náttúrustofu Vestfjarða 2021 er komin út og mun eingöngu verða birt á rafrænu formi. Skýrsluna má finna með því að ýta á myndina og undir útgefið efni. Read More
May 20, 2022 Uncategorized
Talningar á teistu
Í apríl heimsóttu starfsmenn Náttúrustofu Vestfjarða eyjuna Vigur. Markmið ferðarinnar var að meta fjölda varppara teista sem var gert með því að telja teistur í pörunaratferli. Á vorin safnast teistur saman, bæði stuttu eftir birtingu að morgni og um sólsetur að kvöldi, í návígi við varpstöðvar til að þess að sinna tilhugalífinu. Það er einstök upplifun að fylgjast með þessum annars...Read More
May 17, 2022 Uncategorized
Náttúrustofan í tengslum við LBHÍ og Vegagerðina með námskeið í endurheimt staðargróðurs
Í tengslum við vegagerðina um Teigskóg hefur Hulda Birna Albertsdóttir í samstarfi við Steinunni Garðarsdóttir hefur unnið leiðbeiningar um hvernig standa eigi að endurheimt staðargróðurs vegna vegaframkvæmda frá þverun Þorskafjarðar að Hallsteinsnesi. Í framhaldi að útboði á framkvæmdinni héldu þær námskeið fyrir starfsfólk Borgarverks í samstarfi við Vegagerðina og Landbúnaðarháskóla...Read More
May 17, 2022 Uncategorized
Rannsóknir í tengslum við vegagerð um Teigskóg
Náttúrustofan hefur lengi unnið í rannsóknum í tengslum við umhverfismat vegna fyrirhugaðra vegaframkvæmda frá Bjarkalundi að Skálanesi, svokallaða Teigskógarleið. Í tengslum við framkvæmdarleyfi Reykhólahrepps vegna veglagningarnar voru gerðir ýmsir skilmálar. Einn af þeim skilmálum var að halda úti vöktun á ákveðnum þáttum í tengslum við áhrif vegagerðarinnar á strauma og dýralíf....Read More
March 24, 2022 Uncategorized